Ætlar að dansa á Ingólfstorgi

Matthew Harding í Perlunni.
Matthew Harding í Perlunni.

Bandaríkjamaðurinn Matthew Harding ætlar að dansa á Ingólfstorgi á morgun klukkan 17:30. Dansinn sem Matthew mun stíga hefur verið tekinn í tæplega 50 þjóðlöndum og jafnframt sem gert hefur verið myndband um heimsóknirnar.

Segir í tilkynningu, að myndband þetta hafi hlotið nokkra frægð en um 10 milljón manns hafi skoðað það, flestir á vefsíðunni YouTube.com.

Hingað kemur Matthew ásamt unnustu sinni en saman munu þau ferðast til yfir 20 landa á þessu sumri. Ísland er fyrsti viðkomustaður parsins að þessu sinni en Google Earth mun síðla júní upplýsa um framgang ferðalagsins þar sem notendur geta séð myndir af viðkomustöðum þeirra ásamt ferðalýsingu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ræktaðu það sem vekur áhuga þinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ræktaðu það sem vekur áhuga þinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Loka