Í sporum Maríu Callas

Kolbeinn Jón Ketilsson
Kolbeinn Jón Ketilsson mbl.is/Þorkell
Eftir Bergþóru Jónsdóttur

begga@mbl.is

„Það er svo furðulegt að hér er unnið og æft frá níu á kvöldin, þegar orðið er dimmt, og til eitt á næturnar. Hér er svo heitt að það er ekki hægt að gera neitt yfir daginn," segir Kolbeinn Jón Ketilsson óperusöngvari. Hann er staddur í Epidaurus í Grikklandi en í kvöld syngur hann í óperunni Medeu eftir Lugi Cherubini, en verkið er byggt á harmleik Evripídesar. Sýningin er helguð minningu ástsælustu óperusöngkonu Grikkja og einnar mestu dívu óperusögunnar, Maríu Callas. Vettvangur sýningarinnar er útileikhús frá fornöld Grikkja, Epidaurus-leikhúsið. "Árið 1961 var Medea flutt hér í Epidaurus og þá söng Callas hlutverk Medeu, en nú eru liðin þrjátíu ár frá dauða hennar. Leikhúsið var reist um 400 fyrir Krist; er það best varðveitta í Grikklandi og tekur 14 þúsund manns í sæti."

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir