Einar Ágúst snýr aftur

Einar Ágúst Víðisson
Einar Ágúst Víðisson mbl.is/RAX

Ein­ar Ágúst Víðis­son ætur allt flakka í átak­an­legu viðtali sem birt­ist í nýj­asta hefti tíma­rits­ins Ísa­fold­ar. Af viðtal­inu að dæma er ljóst að Ein­ar Ágúst hef­ur gengið niður til helj­ar, eins og sagt er, en á tíma­bili var hann svo illa far­inn af neyslu eit­ur­lyfja að hann var bú­inn að hrekja í burtu fjöl­skyldu sína og vini og hafðist við í bíl á næt­urn­ar. En með hjálp bróður síns og annarra er Ein­ar kom­inn á rétt ról aft­ur, heimt­ur úr helju, og framtíðin blas­ir bjart­ari við en hann gat ímyndað sér fyr­ir ári.

Ein­ar Ágúst und­ir­býr nú tvær plöt­ur sem hann stefn­ir á að gefa út áður en langt um líður. Önnur mun vera plata með vöggu­vís­um sem verður seld til styrkt­ar Konu­koti en hin mun vera poppuð gít­ar­tón­listarplata sem Ein­ar hef­ur haft í mag­an­um í mörg ár.

Batn­andi manni er best að lifa.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir