Jakobínarína er hætt

Hljóm­sveit­in Jakobína­rína er hætt störf­um.

Síðan sveit­in vann Mús­íktilraun­ir árið 2005 hef­ur hún notið mik­illa vin­sælda, inn­an lands sem utan. Fyrsta plata henn­ar, The First Crusa­de, kom út hjá 12 tón­um síðastliðið haust og fékk hvarvetna glimr­andi dóma.

Í haust ferðaðist sveit­in einnig um Bret­land ásamt breska band­inu To My Boys og þá voru farn­ar tón­leika­ferðir til Banda­ríkj­anna og Dan­merk­ur. Í októ­ber tók við Evr­ópu­hljóm­leika­ferð með Kaiser Chi­efs sem stóð til nóv­em­ber­loka. Til stóð að Jakobína­rína færi aft­ur á ferð um Bret­land fyr­ir ára­mót en á síðustu stundu var hætt við það.

Sam­kvæmt meðlim­um Jakobínurínu munu þeir tjá sig frek­ar um málið á næstu dög­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Vertu viss um að þeir sem málið varðar viti ótvírætt hvað þú ert að pæla.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Vertu viss um að þeir sem málið varðar viti ótvírætt hvað þú ert að pæla.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir