Þrýst á Jackson að fjölga mannkyninu

Janet Jackson
Janet Jackson KIMBERLY WHITE

Söngkonan Janet Jackson, sem er 41 árs, segist finna fyrir þrýstingi um að eignast barn og íhugar að láta frysta egg til notkunar þegar hún telji sig reiðubúna fyrir móðurhlutverkið. 

Janet Jackson, sem hefur verið með tónlistarframleiðandanum Jermaine Dupri frá árinu 2002, segir að það sé ekki bara vinir hennar og fjölskylda sem þrýsti á að hún fjölgi mannkyninu heldur einnig fólk sem hún þekkir ekki neitt. Hún segist hins vegar vera mikið barn í sér og elski að halda náttfatapartý fyrir dansara sem vinna með henni.

Í viðtali við breska tímaritið Observer segir hún að fólk sem byrji að vinna mjög ungt nái aldrei að vaxa úr grasi þar sem það hefur aldrei fengið tækifæri til þess að vera börn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka