Rífandi sala á tónleika Wayne Shorter

Wayne Shorter
Wayne Shorter

Rífandi miðasala hefur verið á tónleika Wayne Shorter frá því miðasalan hófst á þriðjudag en Wayne Shorter verður með tónleika á Listhátíð í Reykjavík 24. maí í Háskólabíói, að því er segir í fréttatilkynningu frá Listahátíð.

Á tónleikunum í vor spilar Shorter með framúrskarandi tónlistarmönnum, þeim John Patitucci, bassaleikara; Danilo Perez, píanóleikara, og Brian Blade, trommuleikara sem saman mynda Wayne Shorter kvartettinn.

Upplýsingar um Listahátíð

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar