Madonna endurgerir Casablanca

Madonna.
Madonna. AP

Madonna hyggst framleiða og leika í endurgerð af hinni sígildu kvikmynd Casablanca þar sem Humphrey Bogart og Ingrid Bergman fóru með aðalhlutverk. Madonna hyggst taka að sér hlutverk Ilsu Lund, sem Bergman lék í upprunalegu útgáfunni og flytja sögusviðið til Íraks í nútímanum.

Eftir því sem ónefndur innanbúðarmaður í kvikmyndaiðnaðinum tjáði breska dagblaðinu The Daily Mail er Madonna harðákveðin í að koma verkefninu í framkvæmd en undirtektir hafa verið dræmar. „Það skilur enginn af hverju hún vill endurbæta mynd sem margir telja þá bestu sem gerð hefur verið.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka