Guns N´Roses gefur út lag á tölvuleik

Axl Rose söngvari Guns N´ Roses.
Axl Rose söngvari Guns N´ Roses. Reuters

Fyrsta lagið af nýju Guns N´Roses plötunni, Chinese Democracy, sem hefur verið í vinnslu í nokkur ár, verður opinberlega gefið út á tölvuleiknum Rock Band 2, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Lagið kallast Shackler´s Revenge, og kemur út ásamt leiknum í Bandaríkjunum í september. 

Guns N´Roses gaf síðast út Spaghetti Incident? árið 1993 en lengi hefur verið beðið eftir nýju plötunni.  Útgáfudagur hefur þó ekki verið gefinn út enn.  Auk lags Guns N´Roses verða lög eftir Bob Dylan, AC/DC, og The Who. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson