Áhuginn á ömmu

Stella Stefánsdóttir í dyrunum á gamla heimilinu þeirra Nunna Konn …
Stella Stefánsdóttir í dyrunum á gamla heimilinu þeirra Nunna Konn í Lækjargilinu á Akureyri. Skapti Hallgrímsson

Gunnari Konráðssyni fannst fullt tilefni til að vekja áhuga þjóðarinnar á ömmu sinni, mikilli kjarnakonu, og réðst þess vegna í það verkefni að gera um hana heimildarmynd. Gunnar segir að með myndinni hafi komandi kynslóðir tækifæri til að kynnast ömmu Stellu.

Amma Gunnars er Stella Stefánsdóttir, hún er fædd og uppalin á Akureyri og bjó í 60 ár í sama húsinu við Lækjargötu ásamt eiginmanni sínum, Gunnari Konráðssyni. Gunnar var einn Konnaranna svokölluðu, alltaf kallaður Nunni Konn, þjóðsagnapersóna í lifanda lífi.

Stella og Nunni eignuðust fjórtán börn, einn drengur lést í æsku. Húsið var ekki stórt en af augljósum ástæðum voru ætíð margir í heimili. „Börnin skiptust eiginlega í tvo hópa, þau eldri voru mikið til farin að heiman þegar ég átti þau yngri. Þau voru yfirleitt ekki fleiri en 5-6 heima í einu en líklega hafa verið mest 9-10 hér í heimili. Þá voru kojur upp eftir öllu,“ segir hin 85 ára gamla kjarnakona.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir