Geir eða Ólafur Ragnar?

mbl.is

Bandaríski listamaðurinn Dan Lacey hefur sérhæft sig í allsérstakri gerð málverka, en hann málar nær eingöngu myndir af frægu fólki með pönnukökur á hausnum sem hann býður svo til sölu á uppboðsvefnum Ebay.

Þar er nú hægt að bjóða í myndina hér að ofan, en á henni gefur að líta samkvæmt lýsingu forseta Íslands, Olaf Ragnar Grimmson með frosna pönnuköku á höfðinu. Nýfengin frægð Geirs H. Haarde forsætisráðherra á alþjóðavettvangi hefur því væntanlega ekki borist alla leiðina til Las Vegas þar sem listamaðurinn hefur aðsetur.

Myndin er aðeins 10 sinnum 15 sentimetrar að stærð og fyrir áhugasama má geta þess að lágmarkstilboð er tæplega einn Bandaríkjadalur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýjar og óvenjulegar hugmyndir um leiðir til fjáröflunar vekja áhuga þinn í dag. Möguleikarnir eru óteljandi og það er synd að sitja með hendur í skauti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Ragnheiður Jónsdóttir
3
Unnur Lilja Aradóttir
4
Colleen Hoover
5
Snæbjörn Arngrímsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýjar og óvenjulegar hugmyndir um leiðir til fjáröflunar vekja áhuga þinn í dag. Möguleikarnir eru óteljandi og það er synd að sitja með hendur í skauti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Ragnheiður Jónsdóttir
3
Unnur Lilja Aradóttir
4
Colleen Hoover
5
Snæbjörn Arngrímsson