Ingibjörg hannaði lystisnekkjuna 101

Ingibjörg hannaði sína eigin snekkju.
Ingibjörg hannaði sína eigin snekkju. mbl.is/Golli

Ingibjörg Pálmadóttir lýsir í viðtali við glanstímaritið Boat International hvernig hönnun lystisnekkjunnar 101 gekk fyrir sig og hvernig samstafið við hollensku skipasmíðastöðina gekk fyrir sig. Snekkjan var hönnuð af Ingibjörgu í sama stíl og Hótel 101 og einkaþota þeirra hjóna.

Smíði snekkjunnar hófst 2005 og tók hún 2 ár. Skipasmíðastöðin Heesen Yachts í Hollandi tók verkefnið að sér. Skútan mun vera skráð á  George Town á Cayman eyjum.

Snekkjan er búin öllum þægindum á borð við gufubað, sæsleða og léttabáta, kafarabúnað og þrýstijöfnunartank og í viðtalin telur Ingibjörg að hún telji að snekkjan verði vinsæl á leigumarkaðnum á Miðjarðarhafinu.

Sjá greinina í Boat International.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka