Írski O'Bama slær í gegn

Barack Obama.
Barack Obama. Reuters

Írar eru ekki ósvipaðir okk­ur Íslend­ing­um að hafa brenn­andi áhuga á ætt­fræði og nú hafa þeir slegið okk­ur við að því leyt­inu að þeim hef­ur tekið að rekja ætt­ir Barack Obama til þorps í Offa­ly-hreppi í Lein­ster um miðbik Írlands.

Það sem meira er að nú hef­ur verið samið um þetta söng­texti við gam­alt og gott þjóðlag frá Írlandi und­ir heit­inu Th­ere is no one as Irish as Barack Obama sem hljóm­sveit­in Har­dy Drew and the Nancy Boys frá Li­merick hef­ur samið og flyt­ur með þeim ár­angri að lagið hef­ur slegið í gegn á vefn­um og kem­ur e.t.v. eng­um á óvart sem séð hef­ur flutn­ing þeirra á YouTu­be.

Söng­ur­inn um O'Bama hinn írska

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Lífið hefur ekki verið létt undanfarið. Sambönd sem ganga vel og með lítilli fyrirhöfn geta orðið eins og sjálfsagður hlutur, en um leið ánægjulegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Lífið hefur ekki verið létt undanfarið. Sambönd sem ganga vel og með lítilli fyrirhöfn geta orðið eins og sjálfsagður hlutur, en um leið ánægjulegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir