Hverjir hljóta Edduna í ár?

Elva Ósk Ólafsdóttir er meðal þeirra sem hlotið hafa Edduna.
Elva Ósk Ólafsdóttir er meðal þeirra sem hlotið hafa Edduna.

Edduverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í kvöld. Sem fyrr eru margir kallaðir í hinum ýmsu flokkum kvikmynda- og sjónvarpsefnis, en færri útvaldir.

Sæbjörn Valdimarsson kvikmyndagagnrýnandi fjallar í blaðinu í dag um tilnefningarnar og hverjir hann telur að hljóti hnossið. Hann segir að Edduárið 2007-2008 verði fært í annála sem vel í meðallagi og með ófáar rósir í hnappagatinu. Tvær kvikmyndir komi sterklega til greina sem sú besta á árinu: Brúðguminn, sem er hefðbundin gamanmynd, prýdd einum besta leikhópi sem sést hefur hér á tjaldinu, og Reykjavík-Rotterdam, fyrsta alvöru spennumyndin sem gerð er hérlendis.

Fimm sjónvarpsþáttaraðir eru tilnefndar en Sæbjörn telur Pressu sigurstranglegasta.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólki þykir mikið til vinnusemi þinnar koma. Spennan gæti magnast milli þín og makans því hvorugt er tilbúið til þess að miðla málum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólki þykir mikið til vinnusemi þinnar koma. Spennan gæti magnast milli þín og makans því hvorugt er tilbúið til þess að miðla málum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård