Er enn ástfangin af Madden

Paris Hilton
Paris Hilton MARIO ANZUONI

Paris Hilton hefur að undanförnu reynt að vinna fyrrum elskhuga, Benji Madden, á ný. Á hún að hafa elt hann á milli staða í Los Angeles á laugardagskvöldið í þeim tilgangi. Hún viðurkenndi í viðtali á föstudag að vera enn ástfangin af Madden.


Á hún að hafa kaffært Madden með smáskilaboðum að undanförnu en hann hefur ekki haft fyrir því að svara henni til baka. Þegar hún frétti að hann væri á Villa næturklúbbnum á laugardagskvöldið fékk hún vinkonu sína Avril Lavigne með sér á staðinn.

Segir í Daily Mirror að allir vinir hennar hafi varað hana við þessu en hún hafi virt aðvörunina að vettugi. Þegar Madden frétti að Hilton væri á leiðinni á hann að hafa reiðst heiftarlega og rokið út af staðnum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú er rómantísk manneskja og í dag verður þessi eiginleiki þinn áberandi. Sögur, slúður og dramatík gera vart við sig í fjölskyldulífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sarah Morgan
3
Jenny Colgan
4
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú er rómantísk manneskja og í dag verður þessi eiginleiki þinn áberandi. Sögur, slúður og dramatík gera vart við sig í fjölskyldulífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sarah Morgan
3
Jenny Colgan
4
Sofia Rutbäck Eriksson
Loka