Sinfóníuhljómsveitin tilnefnd til Grammy-verðlauna

Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Sinfóníuhljómsveit Íslands. mbl.is/Einar Falur

Sinfóníuhljómsveit Íslands og Rumon Gamba, hljómsveitarstjóri, voru í gærkvöldi tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna fyrir hljómplötuna D'Indy: Orchestral Works, Vol. 1. Þar leikur sveitin verk eftir Vincent D'Indi. 

Um er að ræða verðlaun sem veitt eru fyrir bestu frammistöðu hljómsveitar og hljómsveitarstjóra á hljómplötu.

Ásamt íslensku hljómsveitarinnar eru Konunglega skoska hljómsveitin, Sinfóníuhljómsveit Chicagoborgar, og Holllywood Studio sinfóníuhljómsveitin tilnefndar í þessum flokki. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir