Mýrin ein af bestu myndum ársins

Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki Erlendar lögreglumanns í Mýrinni.
Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki Erlendar lögreglumanns í Mýrinni.

Breska blaðið The Times hefur valið 100 bestu kvikmyndir ársins og eru tvær myndir, þar sem Íslendingar koma við sögu, þar á meðal.

Önnur er Mýrin, sem Baltasar Kormákur gerði eftir skáldsögu Arnaldar Indriðasonar, og hin er myndin Direktøren for det hele, sem danski leikstjórinn Lars von Trier gerði en þar lék Friðrik Þór Friðriksson eitt af aðalhlutverkunum.

Um Mýrina segir blaðið, að um sé að um sé að ræða lögreglumynd fulla af sviðahausum, barnaheilum í formalíni og ís.

Um Direktøren for det hele segir blaðið, að loks hafi sérvitringurinn von Trier færst að miðjunni með þessari sniðugu og fyndnu gamanmynd.

Besta  mynd ársins er að mati blaðsins The Dark Knight, myndin um Leðurblökumanninn, og er því spáð að Heath Ledger, sem lést fyrr á þessu ári, fái Óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á Spaugaranum. 

100 bestu myndir ársins 2008

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson