Kiri finnur söngvara

Andri Björn Róbertsson
Andri Björn Róbertsson mbl.is/Golli

Andri Björn Róbertsson, tvítugur söngnemi í Söngskólanum í Reykjavík hefur þegið boð frá söngkonunni Kiri Te Kanawa um að koma til Ítalíu til að stunda nám við Solti Te Kanawa Accademia di Bel Canto 2009 en það er tónlistarakademía fyrir afburðanemendur sem söngkonan hefur umsjón með. Nokkrum afburðanemendum á söng- og tónlistarsviðinu hvaðanæva úr heiminum er boðið að nema endurgjaldslaust við skólann.

„Námskeiðið sem hún hélt í Tónlistarskólanum var mjög gott og ég hafði mikið gagn af því, eins og aðrir sem þar voru, enda er Kiri Te Kanawa mikill reynslubolti,“ segir Andri Björn. „Boð hennar til mín um að koma til Ítalíu kom skemmtilega á óvart og gladdi mig mjög. Fyrst og fremst er þetta mikill heiður.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney