Dylan á toppinn að nýju

Bob Dylan
Bob Dylan AP

Loks­ins loks­ins náði tón­list­armaður­inn Bob Dyl­an á topp­inn á breska hljóm­plötulist­an­um að nýju en tæp fjör­tíu ár eru liðin síðan Dyl­an náði þeim áfanga síðast. Hljóm­plata Dyl­an, Toget­her Through Life, kom út þann 28. apríl sl. í Bretlandi en hún er sú 33. í röðinni á löng­um ferli tón­list­ar­manns­ins. 

Fyr­ir 38 árum og um fimm mánuðum síðan, nán­ar til­tekið þann 28. nóv­em­ber 1970, var það hljóm­plata Dyl­an, New Morn­ing, sem náði topp­sæti vin­sældal­ist­ans í Bretlandi.

Það er hins veg­ar spurn­ing um hvort mark­hóp­ur­inn sé sá sami í dag og fyr­ir fjör­tíu árum. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir