Hótar að slíta Oasis

Breska hljómsveitin Oasis, með þá Liam og Noel Gallagher fremsta …
Breska hljómsveitin Oasis, með þá Liam og Noel Gallagher fremsta meðal jafningja.

Breski tón­list­armaður­inn Liam Gallag­her seg­ir að hann muni slíta hljóm­sveit­inni Oasis ef Noel, bróðir hans, ger­ir sólópötu. Noel lýsti því ný­verið yfir að hann langaði til að gefa út sitt eigið efni en Liam seg­ir að fyrr muni Oasis hætta.

„Ég gæti gert það en ég vil ekki gera það. Ég er í Oasis, ef þú skil­ur hvað ég á við. En ef all­ir fara að gera sóló­plöt­ur er al­veg eins hægt að slíta hel­vít­is hljóm­sveit­inni,“ sagði Liam í viðtali um málið.

Greini­legt er að þeir bræður eru ekki bestu vin­ir um þess­ar mund­ir en Noel sagði ný­lega að lík­lega væru fimm ár í næstu plötu með Oasis og gaf þá ástæðu að Liam væri svo latur. Liam svaraði full­um hálsi og sagði að það versta við að vera í Oasis væri að vera í hljóm­sveit með „hel­vít­is bróður sín­um“.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og finnst allt sem þú gerir þurfi að vera meira og betra en hjá öðrum. Farðu vel yfir allt, jafnvel tvisvar, og ekki ganga að neinu vísu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og finnst allt sem þú gerir þurfi að vera meira og betra en hjá öðrum. Farðu vel yfir allt, jafnvel tvisvar, og ekki ganga að neinu vísu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason