Gollrir og Gandálfur snúa aftur

McKellen í hlutverki Gandálfs hins gráa í Hringadróttinssögu.
McKellen í hlutverki Gandálfs hins gráa í Hringadróttinssögu. Reuters

Leikstjórinn Guillermo del Toro staðfesti í útvarpsviðtali á dögunum að þeir Sir Ian McKellen, Andy Serkis og Hugo Weaving hefðu allir tekið að sér hlutverk í væntanlegri mynd um Hobbitann.

Þeir félagar hyggjast allir bregða sér í sömu hlutverk og þeir fóru með í þríleiknum Hringadróttinssögu hér um árið, það eru hlutverk Gandálfs, Gollris og álfakonungsins Elrond.

Enn hefur ekki verið ráðið í hlutverk Bilbos Baggins en leit stendur nú yfir.

Peter Jackson, sem leikstýrði þríleiknum, er framleiðandi Hobbitans, sem byggist sem kunnugt er einnig á bók J.R.R. Tolkiens um ævintýri íbúa Miðgarðs og nágrennis.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver sem þú átt ekki von á lítur kannski við hjá þér í dag. Ekki ana út í óvissuna, það er betra að hafa skipulagt sig þegar haldið er af stað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Ragnheiður Jónsdóttir
3
Unnur Lilja Aradóttir
4
Colleen Hoover
5
Snæbjörn Arngrímsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver sem þú átt ekki von á lítur kannski við hjá þér í dag. Ekki ana út í óvissuna, það er betra að hafa skipulagt sig þegar haldið er af stað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Ragnheiður Jónsdóttir
3
Unnur Lilja Aradóttir
4
Colleen Hoover
5
Snæbjörn Arngrímsson
Loka