Fær loks hinstu hvíld

Að sögn föður Michael Jackson verður poppkóngurinn loksins grafinn laugardaginn 29. ágúst eða á afmælisdegi hans. Þá verða liðnir tveir mánuðir frá því að söngvarinn lést á heimili sínu.

Joe Jackson segir að sonur sinn verði jarðsunginn í Forest Lawn kirkjugarðinum í Los Angeles kl. 10 að morgni laugardagsins í næstu viku.

Joe hefur samþykkt að fara til Las Vegas daginn eftir jarðarförina til þess að taka á móti heiðursstjörnu fyrir hönd sonar síns í minningarathöfn sem haldin verður í Brenden bíóhúsinu. Síðar um daginn verður svo mynd hans Moonwalker sýnd en Jackson og börn hans voru víst tíðir gestir í bíóinu.

Joe segist vera hlynntur lögreglurannsókninni á dauða sonar síns en segist ekki sannfærður um að hægt sé að kenna lækninum Conrad Murray alfarið um dauða söngvarans.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka