Rowe benti á Klein

Dr. Arnold Klein, læknir Jacksons.
Dr. Arnold Klein, læknir Jacksons. HO

Talið er að Debbie Rowe, fyrrum eiginkona poppstjörnunnar Michael Jackson, hafi bent lögreglu á hugsanlegan þátt húðsjúkdómalæknisins Arnold Klein í því að útvega honum lyfseðilsskyld lyf en Rowe var aðstoðarkona Klein er hún kynntist Jackson.

Fram kemur í málsgögnum sem gerð hafa verið opinber að ónefnd kona hafi sagt lögreglu að Jackson hafi notað nöfnin Omar Arnold, Fernand Diaz, Peter Madonie og Josephine Baker í læknisheimsóknum sínum til Klein þannig að hann gæti athugasemdalaust útvegað honum lyfseðla fyrir miklu magni lyfja.  

„Rowe telur Klein ábyrgan fyrir lyfjafíkn Jacksons, “ segir í breska blaðinu The Sun.„Hún telur að ómögulegt hefði verið fyrir hann að komast yfir allt þetta magn lyfja án aðstoðar Klein. Hún er líka sú sem líklegust er til að geta sannað það. Hana hlýtur að hafa grunað árum saman hvað væri í gangi."

Debbie Rowe
Debbie Rowe mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka