„Margrét er geðþekk“

Margrét Þórhildur Danadrottning ásamt fulltrúa Carnegie verðlaunanna og Kristjáni Guðmundssyni
Margrét Þórhildur Danadrottning ásamt fulltrúa Carnegie verðlaunanna og Kristjáni Guðmundssyni Scanpix

„Það var einhver kona hérna með henni, þær voru að dedúa eitthvað í kringum verkin. Jú, jú, hún spurði mig aðeins út í þetta. Ég held að henni hafi litist alveg ágætlega á. Drottningar ráðast ekki á listamenn, og Margrét er geðþekk – eins og ég hafði reyndar heyrt að hún væri.“

Þannig lýsir myndlistarmaðurinn Kristján Guðmundsson kynnum sínum af Margréti Danadrottningu, en í gær afhenti hún listamanninum Carnegie-verðlaunin við hátíðlega athöfn í Kunsthal Charlottenborg í Kaupmannahöfn en verðlaunin eru þau virtustu hvað samtímamyndlist á Norðurlöndunum varðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir