María Sigrún les fréttirnar á RÚV

María Sigrún Hilmardóttir
María Sigrún Hilmardóttir mbl.is/Brynjar Gauti

Glöggir sjónvarspáhorfendur tóku vafalaust eftir því að María Sigrún Hilmarsdóttir var sest í stól fréttaþular í tíufréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Þetta var í fyrsta skipti sem María Sigrún les fréttirnar en ekki það síðasta, því hún hefur nú tekið við því hlutverki eftir nýlegar uppsagnir. 

María Sigrún hefur lengi starfað sem fréttamaður Ríkissjónvarpsins og mun hún gegna því starfi áfram, en fréttalesturinn verður viðbót við þau störf.

Meðal þeirra sem sagt var upp í síðustu viku á RÚV var Elín Hirst, sem m.a. las fréttirnar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka