Hjaltalín með fimm tilnefningar

Liðsmenn Hjaltalín í Tónlistarhúsinu
Liðsmenn Hjaltalín í Tónlistarhúsinu mbl.is/Heiðar Kristjánsson

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna liggja fyrir en þau verða afhent 13. mars í Íslensku óperunni. Hljómsveitin Hjaltalín er með fimm tilnefningar í ár.

Bjartasta vonin:

Pascal Pinon
Sudden Weather Change
Sykur
Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari
Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommuleikari

Rödd ársins

Ágúst Ólafsson
Haukur Heiðar Hauksson
Jóhann G. Jóhannsson
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
Sigríður Thorlacius
Sigurlaug Gísladóttir (Mr. Silla)
Þóra Einarsdóttir

Tónlistarflytjandi ársins

Davíð Þór Jónsson - fyrir fjölþreifni til hljóðfæra og eiginleikann að virðast geta komið fram á mörgum stöðum í einu
Ghostigital - fyrir tónleika á Iceland Airwaves
Hjaltalín - fyrir tónleika á Listahátíð í Rvk og í Fríkirkjunni á Iceland Airwaves
Retro Belfast (Retro Stefson og FM Belfast) - fyrir frumlega samræmingu og samruna á tónleikum
Sinfóníuhljómsveit Íslands -fyrir eftirminnilega tónleika með Gennady Rozhdestvensky á Listahátíð og Daníel Bjarnasyni og Víkingi Heiðari á Myrkum Músíkdögum.
Víkingur Heiðar Ólafsson - fyrir margvíslegt tónleikahald á árinu.

Höfundur ársins

Daníel Bjarnason  fyrir tónverkin á plötunni Processions
Einar Tönsberg fyrir tónverkin á plötunum Antidode með Eberg og Don't be a stranger með Feldberg
Hafdís Bjarnadóttir fyrir tónverkin á plötunni Jæja
Hildur Guðnadóttir fyrir tónverkin á plötunni Without sinking
Hjaltalín fyrir tónverkin á plötunni Terminal
Örvar Þóreyjarson Smárason og Gunnar Örn Tynes - fyrir tónverkin á plötunni Sing along to songs you don't know með múm

Sígild / samtímatónlist - Plata ársins

By the throat - Ben Frost, útgefandi: Bedroom Community
Debut - Víkingur Heiðar Ólafsson, útgefandi: Hands On Music.
Guiliani, Sor, Aguado, Carcassi - Kristinn Árnason, útgefandi: 12 tónar
Haydn píanókonsertar - Edda Erlendsdóttir píanóleikari og Sinfóníuhljómsveit Íslands, útgefandi: Erma
Processions - Daníel Bjarnason, útgefandi: Bedroom Community
Without sinking - Hildur Guðnadóttir , útgefandi: Touch

Djassplata ársins

Adhd Adhd
Jæja Hafdís Bjarnadóttir
Mæri Árni Heiðar Karlsson
Spirit of Iceland Stórsveit Reykjavíkur með Bob Mintzer

Poppplata ársins:

Amanita Muscaria Lights on the Highway
Don't be a stranger Feldberg
Dry land Bloodgroup
Easy music for difficult people Kimono
Get it together Dikta
Sing along to songs you don't know Múm,
Terminal Hjaltalín
IV Hjálmar

Lag ársins

Crazy like a bee - lag og texti:Egill Sæbjörnsson, flytjandi: Egill S.
Digging up a tree - lag og texti: Helgi Hrafn Jónsson. Flytjandi: Helgi Hrafn Jónsson
Dreamin' - lag og texti: Rósa Birgitta Ísfeld og Einar Tönsberg, flytjendur:Feldberg
Suitcase man - Lag:Hjaltalín, texti Örvar Þóreyjarson Smárason, flytjendur: Hjaltalín
This heart - lag og texti: Bloodgroup, flytjandi: Bloodgroup
Taktu þessa trommu - lag og texti:Þorsteinn Einarsson, flytjendur: Hjálmar

Umslög

ADHD - ADHD, Ísak Whinter hannaði
IV - Hjálmar, Davíð Örn Halldórsson hannaði
Riceboy Sleeps - Jónsi og Alex, Jón Þór Birgisson og Alex Somers hönnuðu.
Einn heima ep - Prins Póló, Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló) hannaði.
Swordplay and guitarslay -Retrön, Arnar Ingi Viðarsson, Kári Halldórsson og Kolbeinn Hugi Höskuldsson hönnuðu.
Stop! Handgrenade in the name of crib death ´nderstand -Sudden Weather Change, Oddur Guðmundsson, Logi Höskuldsson, Benjamin Mark Stacey, Klængur Gunnarsson, Bergur Andersen, Dagur Sævarsson og Hörður Sveinsson hönnuðu.
Sturlunga - Voces Thules, Brynja Baldursdóttir hannaði

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki útlitið blekkja þig því að enn sannast hið fornkveðna að oft er flagð undir fögru skinni. Það er einhver uppreisn í þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Colleen Hoover
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Camilla Läckberg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki útlitið blekkja þig því að enn sannast hið fornkveðna að oft er flagð undir fögru skinni. Það er einhver uppreisn í þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Colleen Hoover
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Camilla Läckberg