Unnu saman að stórmynd

Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur unnið að tveimur kvikmyndum með leikstjóranum Kathryn Bigelow sem hreppti Óskarsverðlaun í fyrradag sem besti leikstjórinn, fyrst kvenna, fyrir kvikmyndina The Hurt Locker.

„Hún telur sig bara vera leikstjóra, hefur ekki viljað láta skilgreina sig sem kvenleikstjóra,“ segir Sigurjón um Bigelow.

Áður en hún réðst í gerð The Hurt Locker unnu þau Sigurjón að gerð stórmyndar sem byggð er á skáldsögunni The Devil in the White City og segir af fyrsta raðmorðingjanum í Chicago og fléttast inn í söguna heimssýningin sem haldin var þar árið 1893. Sigurjón segir það verkefni í biðstöðu.

Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir