Morissette og Mc Souleye gift

Alanis Morissette
Alanis Morissette Reuters

Kanadíska tónlistarkonan Alanis Morissette og rapparinn MC Souleye gengu í hjónaband með leynd í síðasta mánuði. Talsmaður Morissette staðfesti þetta við People vefinn í dag. 

Athöfnin fór fram á heimili þeirra skötuhjúa þann 22. maí sl. Er þetta fyrsta hjónaband beggja en samband þeirra hófst í október í fyrra.

Morissette var trúlofuð leikaranum Ryan Reynolds á sínum tíma en þau slitu trúlofuninni árið 2006. Hann er nú kvæntur leikkonunni Scarlett Johansson.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir