Uppátæki borgarstjórans vekja athygli

Jón Gnarr í draggi í gærkvöldi.
Jón Gnarr í draggi í gærkvöldi. mbl.is/Eggert

Jón Gnarr, borgarstjóri, hefur vakið talsverða athygli erlendra fjölmiðla frá því hann tók við því embætti í júní, nú síðast fyrir að koma fram í draggi á opnunarhátíð Hinsegin daga í Íslensku óperunni í gærkvöldi.

Breska ríkisútvarpið BBC segir m.a. frá þessu á forsíðu fréttavefjar síns í dag og fréttin sú 6. mest lesna á vefnum þessa stundina.

BBC segir, að Jón hafi komið á svið klæddur kjól með blómamynstri, ljósri hárkollu og með hárauðan varalit.

„Borgarstjórinn gat því miður ekki mætt sjálfur," sagði Jón. „Hvað ætli hann sé að gera. Kannski er hann í Múmíndalnum... Þetta höfum við upp úr því að kjósa trúð í kosningum."

Frétt BBC

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að stinga við fótum og standa fast á þínu máli þótt að þér sé sótt úr öllum áttum. Þú ert ekki viss af hverju viss röð af atburðum átti sér stað og hvernig þú átt að bregðast við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að stinga við fótum og standa fast á þínu máli þótt að þér sé sótt úr öllum áttum. Þú ert ekki viss af hverju viss röð af atburðum átti sér stað og hvernig þú átt að bregðast við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach