„Ef það er hægt að afhomma Haffa Haff þá er allt hægt“, segir Ásgeir Hjartarson umsjónarmaður Rokk og Rúlla en hægt er að horfa á nýjan þátt á Mbl sjónvarpi. Þar er tónlistarmaðurinn Haffi Haff afhommaður. „Ég held að útkoman eigi eftir að koma á óvart. Hann lítur eiginlega út eins og bankastarfsmaður“, segir Ásgeir.