Sjónvarpskonan og uppistandarinn Margrét Erla Maack prýðir kápu ástralskrar bókar um vampírur.
Bókin kallast The Shattered City og er eftir Tansy Rayner Roberts. Það er HarperCollins sem gefur út í apríl komandi. Hönnuður að kápunni er Ólöf Erla Einarsdóttir.