Jackson leikur King á Broadway

Samuel L. Jackson.
Samuel L. Jackson. Reuters

Bandaríski leikarinn Samuel L. Jackson mun þreyta frumraun sína á sviði á Broadway í haust, þar sem hann mun leika mannréttindafrömuðinn Martin Luther King í leikritinu The Mountaintop.

Leikritið, sem er eftir Katori Hall, var frumsýnt í Lundúnum árið 2009. Það segir sögu Kings kvöldinu áður en hann var myrtur 4. apríl 1968.

Sýningar hefjast 22. september í Bernard B. Jacobs leikhúsinu í New York.

Framleiðendur leikritsins segja að þeir séu ákaflega ánægðir með að hafa fengið Jackson, sem er 62 ára, til liðs við sig.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson