Keppt í vaxtarrækt og fitness

mynd/fitness.is

Líkamsræktarfólk hélt Íslandsmeistaramót í Háskólabíói í gær þar sem keppt var bæði í vaxtarrækt og fitness.

Rannveig Kramer varði Íslandsmeistaratitil sinn í fitnessflokki kvenna og Kristján Geir Jóhannesson varð Íslandsmeistari í karlaflokki. Þá urðu Magnús Bess Júlíusson og Jóna Lovísa Jónsdóttir Íslandsmeistarar í vaxtarrækt.

Þetta er í fyrsta skipti í 16 ár sem Íslandsmótið fer fram í Reykjavík en hefð hefur verið fyrir því að mótið sé haldið á Akureyri. Nákvæmlega 100 keppendur í ýmsum flokkum stigu á sviðið í gær, að því er kemur fram á vefnum fitness.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt erfitt með samskipti þín við opinberar stofnanir í dag. Stefndu alltaf að því að gera þitt besta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt erfitt með samskipti þín við opinberar stofnanir í dag. Stefndu alltaf að því að gera þitt besta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir