Hilmir Snær hefur ekki yfirgefið Borgarleikhúsið

Hilmir Snær Guðnason farðaður fyrir sýningu á Strýhærða Pétri.
Hilmir Snær Guðnason farðaður fyrir sýningu á Strýhærða Pétri. mbl.is/Ómar

Borg­ar­leik­húsið seg­ir rang­hermt að leik­ar­inn Hilm­ir Snær Guðna­son hafi yf­ir­gefið það. Fram kem­ur í til­kynn­ingu að Hilm­ir Snær sé á samn­ingi við Borg­ar­leik­húsið, en hann hafi í sam­ráði við það tekið að sér hlut­verk í tveim­ur verk­efn­um í Þjóðleik­hús­inu næsta haust.

„Meðal verk­efna hans í Borg­ar­leik­hús­inu á næsta leik­ári er leik­stjórn á Kirsu­berjag­arðinum en sú upp­setn­ing kem­ur í kjöl­far verðlauna­upp­setn­ing­ar hans á Fjöl­skyld­unni og eft­ir ára­mót mun hann leika burðar­hlut­verk í nýju verki í Borg­ar­leik­hús­inu.

Að auki fer hann með hlut­verk sín í upp­setn­ing­um leik­húss­ins á Strýhærða Pétri og Faust.

Leik­ár Borg­ar­leik­húss­ins og mönn­un verður kynnt í heild sinni þegar nær líður hausti, venju sam­kvæmt,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Félagar sem eru ósammála geta samt framkvæmt frábæra hluti. Hvort sem þú vilt hreyfa þig meira eða bæta matarræðið áttu eftir að vera sáttur við að gera svo.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Félagar sem eru ósammála geta samt framkvæmt frábæra hluti. Hvort sem þú vilt hreyfa þig meira eða bæta matarræðið áttu eftir að vera sáttur við að gera svo.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell