Fimm ára prins flytur að heiman

Christian prins, ásamt fjölskyldu sinni.
Christian prins, ásamt fjölskyldu sinni. Reuters

Hinn fimm ára danski prins Christian, sonur Friðriks krónprins og Mary eiginkonu hans, þurfti að flytja að heiman á pappírunum til að fá inngöngu í vinsælan grunnskóla.

Skólinn sem um ræður heitir Tranegårdskole og er í Gentofte, sem er rétt fyrir utan Kaupmannahöfn.

Hann er í 35. sæti á lista yfir bestu grunnskóla landsins og árlega þurfa skólayfirvöld að vísa frá fjölda nemenda, en einungis eru tekin inn 25 börn á ári og þau þurfa að vera búsett í Gentofte.

Prinsinn mun hefja skólagöngu sína í haust.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach