Emma Watson í bíói og skilur ekkert

Emma Watson
Emma Watson AFP

Harry Potter-stjarnan Emma Watson er stödd á Íslandi eins og kunnugt er við tökur á stórmyndinni um örkina hans Nóa. Af Twitter-síðu hennar má ráða að hún hafi ákveðið að lyfta sér upp á föstudagskvöldi og kíkja í íslenskt kvikmyndahús, en vandamálið er að hún skilur ekkert hvað fer fram.

„Ég er á Íslandi, að horfa á „To Rome with Love", en bróðurhlutinn af henni er á ítölsku og textinn er á íslensku," tísti Watson um kvöldmatarleytið. Stuttu síðar bætti hún við. „Jæja ég hef í alvöru ekki hugmynd um hvað er að gerast".

Myndin sem varð fyrir valinu hjá Watson er nýjasta mynd Woody Allen með ítalska leikaranum Roberto Benigni í aðalhlutverki. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eyddu meiri tíma í ástvini og vini sem kunna betur að meta það sem þú gerir. Þér tekst að ná takmarki þínu með aðstoð að minnsta kosti þriggja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eyddu meiri tíma í ástvini og vini sem kunna betur að meta það sem þú gerir. Þér tekst að ná takmarki þínu með aðstoð að minnsta kosti þriggja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio