Íslenskir staðgenglar í Nóa

Katrín Lind Kristjánsdóttir
Katrín Lind Kristjánsdóttir

Þrír íslenskir krakkar létu staðgengla í kvikmyndinni um Nóa, Mímir Bjarki Pálmason 12 ára, Þorri Freyr Gunnarsson, 9 ára og Katrín Lind Kristjánsdóttir 8 ára.

Í myndinni er Mímir staðgengill Gavins Gasalenga sem kemur frá Texas og er einnig 12 ára og leikur barn Nóa. „Ég er það sem kallast þarna bodydouble. Þegar Gavin hefur unnið of lengi eða er í annarri töku kem ég inn í staðinn og leik fyrir hann. Það sést ekki í andlit mitt en það sést í bakið og fyrir neðan höfuð.“ Mímir segir hann og Gavin hafa orðið ágætis vini og hann hitti hann mögulega aftur þegar hann fer til New York.

Þorri Freyr var staðgengill Nolan Gross og Katrín Lind var staðgengill Skylar Burke. Tökum á myndinni hér á landi lauk í vikunni.

Þorri Freyr Gunnarsson
Þorri Freyr Gunnarsson
Gavin Gasalenga ásamt Mími Bjarka Pálmasyni
Gavin Gasalenga ásamt Mími Bjarka Pálmasyni mbl.is
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að skapa ekki stærri vandamál með framkomu þinni heldur en þau sem þú ætlar að leysa. Þú ættir að prófa að fara fyrr í háttinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Sarah Morgan
5
Kathryn Hughes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að skapa ekki stærri vandamál með framkomu þinni heldur en þau sem þú ætlar að leysa. Þú ættir að prófa að fara fyrr í háttinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Sarah Morgan
5
Kathryn Hughes
Loka