Dýr hjónaskilnaður

Kels­ey Grammer þarf að greiða fyrr­ver­andi eig­in­konu sinni Camille um 30 millj­ón­ir Banda­ríkja­dala ef mál­in þró­ast henni í hag. Leik­ar­inn batt enda á hjóna­bandið í fyrra og gekk skilnaður­inn í gegn í byrj­un árs­ins. Þá tók við harðvítug for­ræðis­deila vegna barna þeirra tveggja og mála­rekst­ur vegna skipt­ing­ar eigna.

„Þau eru loks­ins að ná lend­ingu með fjár­mál­in,“ er haft eft­ir heim­ilda­manni frétta­vefjar­ins TMZ. „Sam­eig­in­leg­ar eign­ir Kels­ey og Camille eru metn­ar á um 60 millj­ón­ir Banda­ríkja­dala og þeim verður skipt hníf­jafnt.“

Fram kem­ur í frétt TMZ að stjarna Frasier-sjón­varpsþátt­anna hafi verið pen­inga- og eigna­laus með öllu þegar hann kvænt­ist fyrr­ver­andi eig­in­konu sinni. Hún hafi hins veg­ar sýnt mikla ráðdeild í pen­inga­mál­um og ávaxtað fé þeirra, leik­ara­laun­in, afar vel.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú færð óvenju mikið út úr því að vera með vinum þínum í dag. Leyfðu þeim að deila velgengni sinni með þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú færð óvenju mikið út úr því að vera með vinum þínum í dag. Leyfðu þeim að deila velgengni sinni með þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant