Með króníska myndavéladellu

Málarameistarinn Jóhann Smári er einn þeirra átta keppenda sem keppa til úrslita í Ljósmyndakeppni Íslands sem hefst á Skjá einum á fimmtudaginn. Hann fékk ljósmyndadellu fyrir fimm árum síðan.

Nafn: Jóhann Smári Karlsson.
Fyrstu sex: 300661.
Uppruni: Breiðholtið.
Staða: Málarameistari.
Maki: Já.
Æskudraumur: Að verða atvinnumaður í knattspyrnu.
Framtíðardraumur: Að verða listrænn ljósmyndari. Mynda fólk í sínu eigin umhverfi á þann hátt sem ég sé það.
Fyrirmynd í lífinu: Jesús.
Fyrirmynd í ljósmyndun: Fyrirmyndirnar mínar í ljósmyndun væru helst allir gömlu góðu listmálararnir sem ég lærði um þegar ég var á listasviði FB á sínum tíma. Ef ég ætti að nefna einn ljósmyndara sem hefur haft áhrif á mig þá væri það hann RAX, Ragnar Axelsson.
Ef ég væri ljósmynd væri ég: Hef ekki ennþá séð þá ljósmynd, en ég mundi örrugglega þekkja hana ef ég sæi hana.

Morgunblaðið/Styrmir Kári
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir