„Hvað er meira neutral en nekt?“

Helgi Snær Ómarsson er einn þeirra átta keppenda sem taka þátt í úrslitum í Ljósmyndakeppni Íslands sem hefst næsta fimmtudagskvöld.

Helgi Snær
Fyrstu sex: 030691.
Uppruni: Seyðisfjörður.
Staða: Ljósmyndari og bloggari.
Maki: Kasper Kramer.
Æskudraumur: Að vera leikari, helst leika í mynd með Jackie Chan, undirbjó mig mikið fyrir það í garðinum mínum hér í den.
Framtíðardraumur: Þeir eru nokkuð margir. Mig langar að opna kaffihús, ísbúð, hanna fatalínu, eiga gallerí, eignast stóra fjölskyldu, mynda um allan heim, leikstýra kvikmynd, læra á píanó og fleira ... og jú auðvitað bara vinna við það sem ég elska.
Fyrirmynd í lífinu: Foreldrar mínir, elskulegasta, hjartahlýjasta og indælasta fólk sem hægt er að hugsa sér.
Fyrirmynd í ljósmyndun: Ég get ekki valið á milli Stevens Meisels, Tim Walkers og Silju Magg. Blanda af þeim öllum er mín fyrirmynd, má það?
Ef þú værir ljósmynd hvaða ljósmynd værir þú? Ætli ég væri ekki bara ein af myndunum hans Ragnars Axelsonar (RAX), fullar af ævintýrum og einlægar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir