10 Snapchat myndir fyrir hugmyndasnauð heimili

Ekki láta Snapchat drauginn lemja þig fyrir lélegar myndir
Ekki láta Snapchat drauginn lemja þig fyrir lélegar myndir

Eins og fram kom í fyrri grein Monitor um Snapchat fyrirbærið er ekki vænlegt að eyða tíma í að vera sætur á mynd sem send er í gegnum snjallsímaforritið skemmtilega. Nú eru Íslendingar búnir við að vera iðnir við að snapchatta í nokkurn tíma og mörgum er farið að fatast hugmyndaflugið þegar kemur að efnisvali. Því ákvað Monitor að minna á nokkrar mikilvægar myndahugmyndir sem eru ýmist sígildar eða fá vini þína í það minnsta til að glotta út í annað.

Mundu bara lesandi góður að falla ekki í þessa gildru.

Bannað

1. Sama hvað þú gerir, ekki hætta að gretta þig.

Grettur

2. Finndu þitt innra persónubundna „swag“.

BAMM

3. Finndu þér hvolp að gera eitthvað sætt. Hvolpar hætta aldrei að vera skemmtilegir.

Hvolpur

4. Settu á svið fæðingu. Allir geta ýtt fram maganum og þóst vera óléttir en hver annar en þú getur fylgt því eftir?

Food baby

5.Taktu mynd af þínum erfiðustu augnablikum. Ef þú ert með prófleiða ættir þú alveg að geta ýkt hann upp í grátur með ekkasogum og hori.

Leið

6. Smakkaðu á glugga eins og þegar þú varst barn. Eða refur.

Refur

7. Farðu í búning. Ef þú getur bætt við einni góðri glimmersprengju færðu sérstakan plús í kladdann.

Glimmer

8. Deildu því þegar þú sérð ranglæti í heiminum.

Panda

9. Taktu glæsilega hópmynd. Passaðu bara að allir vinir þínir séu ekki á staðnum svo þú hafir einhvern að senda myndina til.

hópur

10. Notaðu Snapchat til að koma áríðandi skilaboðum á framfæri eða segja sögu.

Óvæntur gestur

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup