Sigur Rós semur fyrir Simpsons

Hljómsveitin Sigur Rós hefur samið tónlist fyrir þátt af Simpsons-fjölskyldunni sem sýndur verður í Bandaríkjunum 19. maí næstkomandi. Þátturinn gerist á heimaslóðum einnar persónunnar, Carls Carlsonar, sem  sagður er eiga rætur að rekja til Íslands.

Frumsamin tónlist Sigur Rósar mun hafa mikið vægi í þættinum en heimildir mbl.is herma að auki að meðlimir sveitarinnar hafa verið teiknaðir inn í þáttinn og munu því væntanlega spranga um skjáinn gulir að lit.

Þá endurgerði hljómsveitin upphafslag Simpsons-fjölskyldunnar, sem Danny Elfman samdi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar