Alexander Skarsgård í göngufrí á Íslandi

Alexander Skårsgrd
Alexander Skårsgrd AFP

Sænski leikarinn Alexander Skarsgård, sem þekktastur er sem Eric Northman í True Blood er sagður hafa í gamni sagst vera í bráðri þörf fyrir festa ráð sitt og hann vilji hægja á.

Skarsgård er sagður sakna ógurlega fyrrverandi kærustu sinnar, Kate Bosworth og þurfi konu til að hugsa um sig. Ummælin voru víst sögð í gamni, en sjónarvottur sagði augljóst að hann væri ekki búinn að jafna sig.

Leikarinn er þó ekki meira einmana en svo að hann ætlar í vikulangt göngufrí til Íslands án allra samskiptatækja og kveðst mjög spenntur fyrir þeirri ferð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka