Ásgeir Trausti frumflytur „Leyndarmál“ á ensku

Ljósmynd/ Eva Björk Ægisdóttir

Sumarsmellur síðasta árs „Leyndarmál“ með Ásgeiri Trausta (eða bara Ásgeir) er kominn út á enskri tungu. 

Lagið ber enska heitið „King and Cross“ og var frumflutt á BBC Radio 1 í gærkvöldi.

Textarnir við tónlist Ásgeirs Trausta hafa vakið mikla athygli hér á landi fyrir frumleika og textinn við „Leyndarmál“ þykir sérlega vel heppnaður. Nú er spennandi að sjá hvort sá enski stenst samanburð en hægt er að hlusta á „King and Cross“ hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach