Amanda Bynes ræðst á Drake

Amanda Bynes árið 2013 (t.v.) og árið 2007 (t.h.)
Amanda Bynes árið 2013 (t.v.) og árið 2007 (t.h.)

Leikkonan óstýriláta Amanda Bynes hefur nú sakað rapparann Drake um að vera að ofsækja sig.

Hin 27 ára Bynes, sem hefur hagað sér undarlega á seinustu mánuðum, birti nokkur skilaboð í vikunni á Twitter en hún vill meina að Drake sé með hana á heilanum.

„Drake er að ofsækja mig en hann er ekki að fylgja mér á Twitter. Hann er ljótur og ég mun ekki hætta að gera grín af ljóta andlitinu hans. Ég hlæ af öllum myndum sem ég sé af honum,“ sagði í einu skilaboðinu frá Bynes.

Þá birti hún einnig mynd af rapparanum og skrifaði fyrir neðan: „Hann er ljótur.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar