Gosling sótti kærustuna til Keflavíkur

Leikkonan Eva Mendes lenti á Íslandi í hádeginu með flugi Delta Airlines en Mendes er sem kunnugt er unnusta hjartaknúsarans Ryan Gosling.

Samkvæmt heimildum Monitor mætti Gosling sjálfur upp á Keflavíkurflugvöll að sækja Mendes og beið hennar á bílastæðinu þegar hún kom út. Monitor vonar að bílferðin gangi betur en sú sem Gosling var sagður hafa farið í um daginn.

Ekki er vitað hvert leið þeirra lá en ef þú sérð myndarlegan mann á vappi með Evu Mendes er næstum alveg víst að það er ekki Júlíus.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan