Stundum er gott að halla sér aftur og öðlast nýtt sjónarhorn á lífið og tilveruna. Kjörin leið til þess er að kynna sér landakort sem sýna heiminn í öðru ljósi en við erum vön. Hver nennir að læra um veðurfar og loftslag þegar hægt er að læra hversu margir rauðhærðir búa í hverju landi fyrir sig?