Ósáttur við frammistöðu Kutcher

Steve Jobs (t.v.) lést árið 2011. Ashton Kutcher (t.h.) fer …
Steve Jobs (t.v.) lést árið 2011. Ashton Kutcher (t.h.) fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Jobs.

Steve Woznia, einn stofnandi Apple-tæknifyrirtækisins, er ekki hrifinn af frammistöðu Ashtons Kutchers í kvikmyndinni Jobs en Kutcher leikur sjálfan Steve Jobs.

Woznick lýsti Kutcher sem fölskum og sagði nokkur atriði myndarinnar byggð á eintómum skáldskap.

„Ég sá Jobs í kvöld. Mér fannst hún ágætlega vel leikin. Mér var skemmt en ég get ekki mælt með henni,“ sagði Woznick meðal annars. „Ég held að Ashton beri ábyrgð á mörgu sem var ósatt í myndinni.“

Kutcher eyddi þremur mánuðum í að búa sig undir hlutverk sitt sem Steve Jobs. Leikarinn skoðaði margar ljósmyndir af Jobs, tók upp nýtt mataræði og lærði að ganga eins og hann.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Óöryggi gerir vart við sig, en ekki láta á neinu bera út á við. Góð samskipti og umræða verða til að skapa ánægju allra aðila.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sigrún Elíasdóttir
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Camilla Läckberg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Óöryggi gerir vart við sig, en ekki láta á neinu bera út á við. Góð samskipti og umræða verða til að skapa ánægju allra aðila.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sigrún Elíasdóttir
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Camilla Läckberg