Andrew Gauthier ákvað að athuga hvort hefði meiri áhrif á líkamlega getu og samskipta hæfni hans, áfengi eða grasreykingar. Hann skellti sér á fyllerí einn daginn og reykti marijúana þann næsta og framkvæmdi svo nokkur einföld verk með misjöfnum árangri.