Undanfarið hefur borið mikið á kvenmannsnafninu Mollý í íslensku skemmtanalífi. Þar er þó ekki um að ræða nýjustu djammdrottningu borgarinnar því Mollý þessi er ekki manneskja heldur eiturlyfið MDMA. Mollý, sem dregur nafn sitt af orðinu "molecule" (ísl. sameind) hefur verið tíður gestur í poppmenningu samtímans og við undirbúning úttektar um efnið fékk Monitor að heyra ýmsar og afar ólíkar sögur af upplifunum og afleiðingum notkunar á MDMA.
Í umfjöllun sinni leitast Monitor við að kynna lesendur sína fyrir eiturlyfinu Mollý frá hinum ýmsu sjónarhornum en að því sögðu er
Eftirfarandi viðtal tók Monitor við ungan mann sem notar Mollý iðulega þegar hann fer á djammið um helgar en mælt er með því að lesendur kynni sér umfjöllunina í heild sinni.