Björn Bragi spyrill í Gettu Betur

Björn Bragi
Björn Bragi

Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarson verður spyrill í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, á RÚV í vetur. Hann tekur við því starfi af Eddu Hermannsdóttur sem var spyrill í keppninni síðustu þrjú ár. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins.

Björn Bragi hefur komið víða við í fjölmiðlum á síðustu árum og var hann meðal annars valinn sjónvarpsmaður ársins árið 2012 á Eddunni. Auk þess að starfa í fjölmiðlum er Björn Bragi hluti af grínhópnum Mið-Íslandi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir